fbpx

Fréttir af starfinu

Börn hjálpa börnum

Árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst að þessu sinni í Lundarskóla á Akureyri mánudaginn 18. febrúar og stendur söfnunin yfir næstu vikurnar. Þetta er í 22. skipti sem söfnunin fer fram en hún gengur þannig fyrir sig að börn í hinum ýmsu grunnskólum landsins ganga í hús í

Lesa meira...

Börn hjálpa börnum – stórkostlegur árangur

Árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hefst í næsta mánuði. Þetta verður í 22. skipti sem söfnunin fer fram en átakið gengur þannig fyrir sig að börn í hinum ýmsu grunnskólum landsins ganga í hús í sínu skólahverfi, tvö til fjögur börn saman, og safna peningum í merkta ABC bauka.

Lesa meira...

Blómstraði á saumastofunni

Millogo Juliette byrjaði í ABC skólanum í borginni Bobo Dioulasso í Búrkína Fasó árið 2009, þá átta ára gömul. Hún kemur frá fátæku heimili eins og öll börnin í ABC skólanum. Húsnæði fjölskyldunnar var kofi úr leirsteinum með bárujárnsþaki. Börnin voru fimm og hún eina stelpan. Juliette gekk ekki sérlega

Lesa meira...

ABC dagurinn á Lindinni

Í dag er ABC dagurinn á Lindin útvarpsstöð. Þar munu starfsmenn ABC barnahjálpar og Lindarinnar taka á móti frábærum gestum milli klukkan 8 og 18. Hægt er að hlusta á Lindina í útvarstækjum á FM 102,9 og á netinu á www.lindin.is.

Lesa meira...

Áfram í átt að sjálfbærni

Fyrir skömmu lauk verkefni á vegum ABC í Kasangati og Kitetika í Úganda. Verkefnið laut að því að efla og hvetja mæður og ungar konur til að mennta sig og skapa verðmæti með höndunum, bæði til að auka tekjur fjölskyldunnar og styðja börnin í skólagöngunni. Markmiðin voru nokkur og ber

Lesa meira...

Bylting að fá gleraugu!

Forsenda þess að geta lesið er að hafa góða sjón. Þess vegna eru öll börnin sjónprófuð í skólunum okkar á Filippseyjum sem ABC rekur í samstarfi við Children´s Mission. Þann 19. júlí sl. nutum við aðstoðar sjónglerafræðingsins Teresitu Rigo Angeles sem mældi sjón barnanna. Það var algjör bylting fyrir mörg

Lesa meira...