fbpx

Fréttir af starfinu

Covid19 hefur mikil áhrif á skólana okkar í Afríku og Asíu

Við fylgjumst náið með hvernig staðan er og að skólastjórnendur fylgi fyrirmælum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO og yfirvalda í hverju landi. Við segjum stolt frá því að allir nemendur og starfsfólk allra skólanna okkar hafa fengið kennslu og fyrirmæli varðandi handþvott með vatni og sápu og þrifum á umhverfi sínu. Ekkert staðfest

Lesa meira...

Áramótakveðja

Í lok árs viljum við þakka ykkur, kæru stuðningsaðilar, fyrir stuðninginn. Við erum uppfull af þakklæti og kærleika og þökkum fyrir árið sem er að líða og förum með tilhlökkun inn í árið 2020 þar sem við munum hlada áfram okkar starfi með ykkar hjálp. Gleðilegt nýtt ár!

Lesa meira...

Átu efti að kaupa síðustu gjöfina?

Aðfangadagskvöld nálgast óðfluga en það er ekki of seint að kaupa síðustu jólagjöfina. Gefðu gjöf sem skiptir máli fyrir nemendur í ABC skólunum í Afríku og Asíu. Gaman er að gefa mömmu gjafabréf fyrir moskítóneti í Búrkína Fasó eða frænda gjöf fyrir skólabúningum í Kenía og í nafni pabba er

Lesa meira...

Daglegt líf í Rasta skólanum í Pakistan

Á dögunum fengum við þessar myndir af daglega lífinu í Rasta skólanum í Pakistan. Kennarar fóru á námskeið sem haldið var af Mr. Abdur Rehamn og fjallaði um skipulagningu kennslu, nemendur í 10. bekk eru að undirbúa sig fyrir próf, fengu nemendur nýja skólabúninga, skó og skólatöskur. Kíkt var inn

Lesa meira...

Börn hjálpa börnum

Á vormánuðum héldum við hina árlegu söfnun Börn hjálpa börnum. Hún fer þannig fram að börn, oftast í 5. bekk, í hinum ýmsu grunnskólum landsins ganga um sitt hverfi með bauka og bjóða fólki að styrkja starfið. Í ár tóku 56 skólar þátt, og 1.653 nemendur. Þessir krakkar stóðu sig

Lesa meira...