fbpx

Fréttir af starfinu

Fjölmörg verkefni framundan í Búrkína Fasó

Það er ekkert einfalt í landi þar sem 70 tungumál eru töluð, fátækt er landlæg og fólk þarf að bíða klukkutímum saman til að mæta á boðaðan fund. En með guðs hjálp tekst það þó eins og hjónin Hinrik og Guðný og Jóhanna og Haraldur hafa kynnst í starfi sínu

Lesa meira...

Aðalfundur ABC barnahjálpar

ABC barnahjálp boðar til aðalfundar þriðjudaginn 23. maí kl. 17:30 á skrifstofu ABC barnahjálpar við Nýbýlaveg 4, Kópavogi. Á dagskránni eru almenn aðalfundarstörf. Allir eru velkomnir.

Lesa meira...

Afmælishátíð ABC barnahjálpar

ABC barnahjálp fagnar 35 ára afmæli á árinu og ætlum við í tilefni þess að vera með afmælishátíð þann 19. maí á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Í boði verður hlaðborð, úrval tónlistaratriða og listaverkauppboð. Miðaverð er aðeins 6.900 kr. á mann og mun allur ágóði renna til ABC barnahjálpar og er

Lesa meira...

Ný verslun á Laugavegi!

Í mars mánuði opnuðum við nýjan Nytjamarkað á Laugavegi 118 þar sem við seljum meðal annars fatnað, skó, skartgripi, töskur, bækur, spil og ýmsa smávöru. Þakklæti er okkur efst í huga þegar einstaklingar og fyrirtæki gefa okkur það sem til fellur, til að selja í Nytjarmörkuðum okkar en með því

Lesa meira...

Gleðilega páska

Kæru vinir og velunnarar! Víð óskum ykkur gleðilegrar páskahátíðar um leið og við látum ykkur vita að skrifstofa ABC barnahjálpar og Nytjamarkaðurinn skella sér í páskafrí og munum við taka glöð á móti ykkur aftur þann 11. apríl. Gleðilega páska!

Lesa meira...

Börn hjálpa börnum

Árlega söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst í Brekkuskóla á Akranesi þann 14. febrúar síðastliðinn. Framkvæmdarstjóri ABC, Hjalti Skaale Glúmsson, hóf viðburðinn með kynningu um starfsemi samtakanna og fróðleiksfúsir nemendur hlustuðu vel og spurðu margra skemmtilegra spurninga. Nemendur Brekkuskóla og fjölda annarra grunnskóla á landinu munu svo ganga um

Lesa meira...