fbpx

Fréttir af starfinu

„Ég á mér draum“

Þegar börn alast upp í sárri fátækt og þekkja ekkert annað er ekki skrítið að velta því fyrir sér hvort þau á annað borð láti sig dreyma. Starfsfólk okkar í Úganda spurði nemendur nokkurra spurninga á þessa leið. Það sem vekur athygli er hve mikill vilji er fyrir hendi hjá

Lesa meira...

Draumar ABC nemenda

Inga Eiríksdóttir starfaði sem sjálfboðaliði á vegum ABC barnahjálpar í Úganda sumarið 2015. Í fyrsta tölublaði tímarits ABC skrifaði hún „ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að geta eytt síðastliðnu sumri sem sjálfboðaliði hjá ABC í Úganda. Það var hreint út sagt frábær lífsreynsla.“ Hún fékk marga nemendur í ABC skólunum

Lesa meira...

1. maí kaffisala ABC-hjálparstarfs

Hér eru nokkrar myndir teknar 1. maí í kaffsölu ABC-hjálparstarfs og er óhætt að fullyrða að annað eins veisluborð hefur ekki sést norðan Alpafjalla Einvalalið í móttökunni. Glæsilegt veisluborð ! Heimildir herma að hún þessi hafi smakkast einstaklega vel. Söluvarningur og sölufólk! Sjaldgjæf sjón, Guðrún Hrólfs. stendur kyrr!!! „Guðrún, hvernig líst

Lesa meira...