Allur stuðningur við starf ABC barnahjálpar er mikils metinn. Hér má styrkja starfið með frjálsum framlögum og er þar hvorki lágmark né hámark.
Fjárframlög nýtast margvíslega og sem dæmi má nefna byggingu skóla og leikskóla, uppbyggingu á aðstöðu húsnæðis sem þegar er til, byggingu vatnsbrunna, kaupa á skólagögnum, matvælum, lyfjum og fleiru sem þörf er á innan starfsvettvangs ABC.
Starf ABC barnahjálpar snýst fyrst og fremst um að veita fátækum börnum menntun og þar með tækifæri til framtíðar.
Höfundaréttur 2024 – ABC barnarhjálp
Höfundaréttur 2024 – ABC barnarhjálp