fbpx

Fréttir af starfinu

BERNSKA – ABC barnahjálp X Esther Ýr

Það gleður okkur að kynna skemmtilegt verkefni sem við höfum verið að vinna að síðastliðnar vikur. Í samstarfi við Esther Ýr Óskarsdóttur, ungan og upprennandi listamann, höfum við sett á sölu þetta fallega eftirprent af listaverkinu Bernska. Eftirprentið verður til sölu yfir jólatímann og allur ágóði af sölu þess rennur

Lesa meira...

Gjöf frá Vopnafirði til stúlkna í Búrkína Fasó

Það er ánægjulegt að segja frá því að ABC skólanum í Búrkína Fasó barst peningagjöf frá hópi kvenna á Vopnafirði. Ákveðið var að nýta upphæðina til að fræða og styrkja stúlkur á aldrinum 11-14 ára, sem að þessu sinni eru 270 talsins. Jóhanna Sólrún Norðfjörð, sem er nýlega komin heim

Lesa meira...

Jólagjafasjóður ABC barnahjálpar

Kæru stuðningsaðilar, Við hjá ABC barnahjálp viljum þakka ykkur ómetanlegan stuðning við starf ABC barnahjálpar í Afríku og Asíu. Með ykkar hjálp og annarra velunnara styður ABC þúsundir barna til náms. Nemendur fara bráðlega í jólafrí og fá þá stuðningsaðilar kort frá þeim. Við viljum benda á að velkomið er

Lesa meira...

Heimsók frá Filippseyjum – opið hús 7. maí

Kæru stuðningsaðilar og velunnarar. Við eigum von á heimsókn frá þremur starfsmönnum Children´s Mission Philippines (CMP). ABC barnahjálp og CMP hafa átt í góðu samstarfi og hafa stuðningsaðilar ABC stutt börn þar til náms í 34 ár. Þau Archie, Bernadette og Jowie vilja fá að sýna þakklæti sitt í verki

Lesa meira...

Alþjóðlegur dagur malaríu – 25. apríl 2024.

Sjúkdómurinn malaría er oft sagður vera sjúkdómur þeirra fátæku. En ár hvert deyja yfir 600.000 manns vegna hans. 249 milljónir tilfelli greindust árið 2022 og voru yfir 95% þeirra í Afríku. Baráttan gegn malaríu er eitt þeirra atriða sem lögð er áhersla á í Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun. Markmiðið er að

Lesa meira...

Vorfagnaður ABC barnahjálpar

Fimmtudaginn 18. apríl heldur ABC barnahjálp vorfagnað í Veginum Fríkirkju, Smiðjuvegi 5, Kópavogi Verður í boði glæsilegt þriggja rétta veisluhlaðborð og munu frábærir tónlistarmenn stíga á stokk. Meðal annars eru það Jógvan, Unnur Sara, Anna Fanney og Eva Margrét, undir stjórn Emils Heiðars Björnssonar. Við verðum með glæslilegt málverkauppboð á

Lesa meira...