
Aukinn opnunartími Nytjamarkaðsins
Nýverið ákváðum við að auka við opnunartíma Nytjamarkaðsins okkar á Nýbýlaveginum og hafa opið á sunnudögum milli kl. 12 og 16. Við þökkum fyrir frábærar viðtökur og höfum nú ákveðið að hafa einnig opið á sunnudögum í verslun okkar á Laugarvegi 118. Opnunartími Nytjamarkaðsins er því sem hér segir: Mánudaga