Bylting að fá gleraugu!
Forsenda þess að geta lesið er að hafa góða sjón. Þess vegna eru öll börnin sjónprófuð í skólunum okkar á Filippseyjum sem ABC rekur í samstarfi við Children´s Mission. Þann 19. júlí sl. nutum við aðstoðar sjónglerafræðingsins Teresitu Rigo Angeles sem mældi sjón barnanna. Það var algjör bylting fyrir mörg