Börn hjálpa börnum
Á vormánuðum héldum við hina árlegu söfnun Börn hjálpa börnum. Hún fer þannig fram að börn, oftast í 5. bekk, í hinum ýmsu grunnskólum landsins ganga um sitt hverfi með bauka og bjóða fólki að styrkja starfið. Í ár tóku 56 skólar þátt, og 1.653 nemendur. Þessir krakkar stóðu sig