Ákall um aðstoð á tímum Covid-19
Ákall um aðstoð við að kaupa matarpakka fyrir fjölskyldur okkar barna á tímum Covid-19Heimsfaraldurinn sem nú geisar snertir allt mannkyn. Hvar sem borið er niður eru áhrifin víðtæk og misjafnt hvaða burði þjóðir hafa til að bregðast við ástandinu. Sá hópur sem verður hvað verst úti eru þeir sem búa