fbpx

Fréttir af starfinu

Andlit Afríku

Bókin Andlit Afríku Hringfarinn – einn á hjóli í Afríku er gjöf frá Hring­far­an­um, styrkt­ar­sjóði til ABC barnahjálpar og verður bókin til sölu á skrifstofu okkar á 7.900 kr. Allt sölu­and­virði bók­ar­inn­ar renn­ur óskert til ABC barnahjálpar.Hring­far­inn Kristján Gísla­son fór á mótor­hjóli sínu nið­ur Afr­íku árið 2019 og hjól­aði 17.411

Lesa meira...

Aðalfundur ABC barnahjálpar

ABC barnahjálp boðar til aðalfundar þriðjudaginn 24. maí kl. 17:30 í húsnæði ABC barnahjálpar og Nytjamarkaðarins við Nýbýlaveg 6. Á dagskránni eru almenn aðalfundarstörf. Allir eru velkomnir.

Lesa meira...

Áramótakveðja

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs um leið og við þökkum fyrir það liðna. Við erum uppfull af þakklæti er við horfum til baka yfir þau 33 ár sem ABC barnahjálp hefur starfað og hversu stórkostlega hluti hægt er að gera fyrir börnin okkar í Afríku og Asíu fyrir ykkar

Lesa meira...

Bakstursdagur hjá nemendum í Búrkína Fasó

Hverskyns bakstur þykir sjálfsagður hlutur fyrir okkur Íslendinga og ef svo ber undir er lítið mál að skreppa í bakarí og þar má nálgast flest það sem hugurinn girnist. Í Búrkína Fasó er ekki á hvers færi að fá nýbakað brauð eða kökur því venjulegt fólk hefur hvorki aðstöðu til

Lesa meira...

Alþjóðlegur dagur vatnsins 22. mars 2021

Þegar þorsti sækir að okkur Íslendingum röltum við að næsta krana og fáum okkur hreint og kalt vatn. Við þvoum á okkur hendurnar með sápu og hreinu vatni og förum reglulega í sturtu eða leggjumst í heitt bað.  En gerum við okkur í raun og veru grein fyrir þeim lífsgæðum

Lesa meira...

Áramótakveðja

Kæru stuðningsaðilar, við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir stuðninginn á árinu sem leið. Við höldum ótrauð áfram veginn og förum með tilhlökkun inn í árið 2021 þar sem við munum halda áfram okkar starfi með ykkar hjálp.

Lesa meira...

Þú getur styrkt barn með mánaðarlegum greiðslum.