Börn hjálpa börnum
Árlega söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst í Brekkuskóla á Akranesi þann 14. febrúar síðastliðinn. Framkvæmdarstjóri ABC, Hjalti Skaale Glúmsson, hóf viðburðinn með kynningu um starfsemi samtakanna og fróðleiksfúsir nemendur hlustuðu vel og spurðu margra skemmtilegra spurninga. Nemendur Brekkuskóla og fjölda annarra grunnskóla á landinu munu svo ganga um