
Fjölmörg verkefni framundan í Búrkína Fasó
Það er ekkert einfalt í landi þar sem 70 tungumál eru töluð, fátækt er landlæg og fólk þarf að bíða klukkutímum saman til að mæta á boðaðan fund. En með guðs hjálp tekst það þó eins og hjónin Hinrik og Guðný og Jóhanna og Haraldur hafa kynnst í starfi sínu