fbpx

Fréttir af starfinu

Orkan er bakhjarl jólahappdrættis ABC barnahjálpar 2023

Við erum afar þakklát fyrir stuðning Orkunnar, en Orkan hefur stutt dyggilega við bakið á ABC barnahjálp í mörg ár með ýmsu móti. Hægt er að nálgast happdrættismiða á Nytjamörkuðunum sem ABC barnahjálp rekur, við Nýbýlaveg 6 í Kópavogi og við Laugaveg 118 í Reykjavík, gegnt Hlemmi. Miðaverðið er aðeins

Lesa meira...

Jólahappdrætti Nytjamarkaðanna

ABC barnahjálp og Nytjamarkaðurinn verða aftur með happdrætti fyrir næstu jól, þar sem allt söluandvirðið rennur til kaupa á ræktunarlandi fyrir skólastarfið sem ABC barnahjálp styrkir í Naíróbí í Kenýa. Miðarnir verða m.a. seldir á báðum Nytjamörkuðunum okkar, við Nýbýlaveg 6 og við Hlemm. Dregið verður í happdrættinu eftir jólin,

Lesa meira...

Jólagjafasjóður ABC barnahjálpar

Kæru stuðningsaðilar, Við hjá ABC barnahjálp viljum þakka ykkur ómetanlegan stuðning við starf ABC barnahjálpar í Afríku og Asíu. Með ykkar hjálp og annarra velunnara styður ABC þúsundir barna til náms. Nemendur fara bráðlega í jólafrí og fá þá stuðningsaðilar kort frá þeim. Við viljum benda á að velkomið er

Lesa meira...
Þakklátar mæður fá nú heilbrigðisþjónustu fyrir börn sín á heilsugæslunni í Rackoko.

Von í samfélagi sem er markað af áföllum

„Unnið hefur verið þrekvirki í litla þorpinu Rackoko í norðurhlouta Úganda þar sem ABC barnahjálp rekur skóla með heilsugæslu, kvennadeild, skurðastofu og ný malaríudeild opnar í nóvember. Næst stendur til að bjóða upp á tveggja ára nám í heilbrigðisgreinum.“ „Við erum búin að vera með skóla í Norður-Úganda í 30

Lesa meira...

ABC barnahjálp 35 ára

Í ár fagnar ABC barnahjálp 35 ára afmæli samtakanna sem hafa allt frá upphafi einbeitt sér að aðstoð við að mennta börn í fátækum löndum svo þau eigi möguleika á betra lífi. Hjalti Skaale Glúmsson tók við framkvæmdastjórn ABC barnahjálpar fyrir tæpum tveimur árum af Laufeyju Birgisdóttur. Hjalti segir að

Lesa meira...

Fjölmörg verkefni framundan í Búrkína Fasó

Það er ekkert einfalt í landi þar sem 70 tungumál eru töluð, fátækt er landlæg og fólk þarf að bíða klukkutímum saman til að mæta á boðaðan fund. En með guðs hjálp tekst það þó eins og hjónin Hinrik og Guðný og Jóhanna og Haraldur hafa kynnst í starfi sínu

Lesa meira...