Styrkur til ABC barnahjálpar
Oddfellowstúkan Sjöfn á Akureyri hélt í vetur þrjú þúsundasta fundinn í sögu stúkunnar og voru styrkveitingar ákveðnar af því tilefni. Voru átta styrkrir afhentir að samtals fjárhæð 3 milljónir króna og vorum við hjá ABC barnhjálp á meðal styrkþega. Adam Ásgeir Óskarsson tók við styrknum og var það honum mikill