fbpx

Fréttir af starfinu

Styrkur til ABC barnahjálpar

Oddfellowstúkan Sjöfn á Akureyri hélt í vetur þrjú þúsundasta fundinn í sögu stúkunnar og voru styrkveitingar ákveðnar af því tilefni. Voru átta styrkrir afhentir að samtals fjárhæð 3 milljónir króna og vorum við hjá ABC barnhjálp á meðal styrkþega. Adam Ásgeir Óskarsson tók við styrknum og var það honum mikill

Lesa meira...

Jólakortin á leið til stuðningsaðila

Nú eru jólakort frá börnunum farin í póst til stuðningsaðila. Í ár eins og áður fer mikill undirbúningur í að senda og voru starfsmenn og sjálfboðaliðar í jólaskapi við þann undirbúning. En í ár var pökkunin með öðruvísi sniði en áður þar sem starfsfólk Össurar kom til okkar að hjálpa.

Lesa meira...

Orkan er bakhjarl jólahappdrættis ABC barnahjálpar 2023

Við erum afar þakklát fyrir stuðning Orkunnar, en Orkan hefur stutt dyggilega við bakið á ABC barnahjálp í mörg ár með ýmsu móti. Hægt er að nálgast happdrættismiða á Nytjamörkuðunum sem ABC barnahjálp rekur, við Nýbýlaveg 6 í Kópavogi og við Laugaveg 118 í Reykjavík, gegnt Hlemmi. Miðaverðið er aðeins

Lesa meira...

Jólahappdrætti Nytjamarkaðanna

ABC barnahjálp og Nytjamarkaðurinn verða aftur með happdrætti fyrir næstu jól, þar sem allt söluandvirðið rennur til kaupa á ræktunarlandi fyrir skólastarfið sem ABC barnahjálp styrkir í Naíróbí í Kenýa. Miðarnir verða m.a. seldir á báðum Nytjamörkuðunum okkar, við Nýbýlaveg 6 og við Hlemm. Dregið verður í happdrættinu eftir jólin,

Lesa meira...

Jólagjafasjóður ABC barnahjálpar

Kæru stuðningsaðilar, Við hjá ABC barnahjálp viljum þakka ykkur ómetanlegan stuðning við starf ABC barnahjálpar í Afríku og Asíu. Með ykkar hjálp og annarra velunnara styður ABC þúsundir barna til náms. Nemendur fara bráðlega í jólafrí og fá þá stuðningsaðilar kort frá þeim. Við viljum benda á að velkomið er

Lesa meira...
Þakklátar mæður fá nú heilbrigðisþjónustu fyrir börn sín á heilsugæslunni í Rackoko.

Von í samfélagi sem er markað af áföllum

„Unnið hefur verið þrekvirki í litla þorpinu Rackoko í norðurhlouta Úganda þar sem ABC barnahjálp rekur skóla með heilsugæslu, kvennadeild, skurðastofu og ný malaríudeild opnar í nóvember. Næst stendur til að bjóða upp á tveggja ára nám í heilbrigðisgreinum.“ „Við erum búin að vera með skóla í Norður-Úganda í 30

Lesa meira...