
„Ég á mér draum“
Þegar börn alast upp í sárri fátækt og þekkja ekkert annað er ekki skrítið að velta því fyrir sér hvort þau á annað borð láti sig dreyma. Starfsfólk okkar í Úganda spurði nemendur nokkurra spurninga á þessa leið. Það sem vekur athygli er hve mikill vilji er fyrir hendi hjá