fbpx

Fréttir af starfinu

Afhending jólagjafa á Filippseyjum

Hér má sjá börn í ABC skóla á Filippseyjum fá afhentar jólagjafir frá stuðningsaðilum okkar. Voru þau afskaplega þakklát og glöð eins og sjá má á þessum myndum sem við fengum af þeim. Við hjá ABC viljum þakka stuðningsaðilum okkar kærlega fyrir örlæti sitt nú þegar jólahátíðin gengur í garð.

Lesa meira...

10 ára og hleypur til styrktar ABC barnahjálp

ýjasti og jafnframt yngsti hlauparinn sem ætlar að hlaupa til styrktar ABC barnahjálp er 10 ára gamall drengur að nafni Viktor Óli Eiríksson Smith. Viktor segist vilja hjálpa börnum sem þurfa á aðstoð að halda. Við erum gífurlega þakklát öllum hlaupurum sem hyggja á að hlaupa til styrktar starfinu og

Lesa meira...

ABC dagur á Lindinni

Kristilega útvarpsstöðin Lindin helgar dagskrá sinni starfsemi ABC barnahjálpar þann 22. nóvember. Fjöldi góðra gesta mætir í hljóðverið og deilir sögum og fróðleik um starfið og hlustendum gefst kostur á að styrkja starfið. Lindin hefur í mörg ár tileinkað heilum degi á hverju ári til styrktar samtökunum og það er

Lesa meira...

Ætlar í BA nám

Nazia Saeed er fyrrum nemandi í ABC skólanum í Farooqabad. Það var einmitt í þeirri borg sem ABC barnahjálp hóf starf sitt í Pakistan árið 2005. Hún ólst upp við aðstæður sem flest okkar eiga erfitt með að skilja. Nazia bjó í þorpi þar sem enginn skóli var til staðar

Lesa meira...

Bjartsýnin ríkir

Tracy er níu ára gömul stúlka og hún stundar nám í skóla á vegum ABC barnahjálpar í Úganda. Hún er bráðgáfuð og hreinlega elskar að ganga í skóla. Tracy býr með móður sinni og þremur systkinum í tveggja herbergja húsi. Þar er ekkert rafmagn og notast þarf við kertaljós þegar

Lesa meira...

„Ég á mér draum“

Þegar börn alast upp í sárri fátækt og þekkja ekkert annað er ekki skrítið að velta því fyrir sér hvort þau á annað borð láti sig dreyma. Starfsfólk okkar í Úganda spurði nemendur nokkurra spurninga á þessa leið. Það sem vekur athygli er hve mikill vilji er fyrir hendi hjá

Lesa meira...