
Blómlegt skólastarf í Bangladess
Á hverju ári fjölgar börnunum á Heimili friðar í Bangladess. Þar rekur ABC skóla og heimavist í samstarfi við Agape Social Concern og hér má lesa um hvernig hefur gengið þar á fyrrihluta þessa árs. Fjölgun barnanna er sannkallað gleðiefni um leið og það er viss áskorun fyrir starfsfólk Heimilis