Spjaldtölvur í fátækrahverfum
Styrktarfélagið Broskallar hjálpar nemendum á fátækustu svæðum í Afríku að komast í háskóla með því að veita aðgang að kennslukerfi sem vísindamenn við Háskóla Íslands hafa þróað. Hringfarinn Kristján Gíslason styrkti verkefnið um 5 milljónir króna og hefur stuðlað að aðkomu fleiri íslenskra samtaka. Broskallar vinnur nú m.a. með ABC barnahjálp og hefur skóli á […]
Bjargað frá barnahjónabandi
Mily Soren er nemandi í 10. bekk í skólanum Heimili Friðar í Bangladess. Hér segir hún okkur sína sögu, frá skólanum og því þegar hún stóð með sjálfri sér og neitaði að ganga í barnahjónaband vegna þeirrar kennslu sem hún hafði fengið í skólanum. Ég heiti Mily Soren og er í tíunda bekk. Mamma, ég […]
Fyrrum nemandi – núverandi starfsmaður
Glydell Rica N. Gerente er 24 ára gömul kona frá Filippseyjum. Árið 2017 starfaði hún sem sjálfboðaliði hjá Children´s Mission Philippines – CMP og fékk í kjölfarið boð um að fá stuðningaðila frá ABC barnahjálp á Íslandi og hefja nám aftur. Hún útskrifaðst nú í sumar sem kennari og hefur hafið störf hjá CMP sem […]
Yashwa Shafiq
Yashwa Shafiq er iðinn námsmaður í skólanum okkar í Pakistan. Hann er í níunda bekk. Hann leggur hart að sér í skólaum og vill fá góðar einkunnir. Hann hefur ekki rafmagn heima hjá sér en hann fer þar sem er rafmagn svo hann geti sinnt heimavinnunni sinni. Hann eldar einnig fyrir systkini sín en það […]
Gleði byggist ekki á aðstæðum
Nabukenya Ramulah er 13 ára gamall nemandi í 9.bekk í barnaskóla ABC í Kitetika, Úganda. Leiðir foreldra Ramulah skildu fljótt eftir fæðingu hennar en þau voru of ung til að ala upp barn svo hún býr með 63 ára móðurömmu sinni, ekkju sem hefur alið hana upp frá fæðingu, í ófullgerðu fimm herbergja húsi. Lifibrauð […]
Ebenezer
Hve lengi hefur þú notið stuðnings? „Mér var bjargað þegar ég var eins og hálfs árs. Í dag er ég 21 árs gamall. Ég hef notið stuðnings í 17 ár.“ Breytti stuðningur lífi þínu? „Já algjörlega. Stuðningur ABC breytti öllu hjá mér. Ég hefði dáið fyrir 17 árum á ruslahaugunum annars.“ Hverjar eru framtíðaráætlanir þínar? […]
Styrkur sem skilar sér
Árið 1990 hóf ABC í samstarfi við Barnmissionen í Svíþjóð að styðja börn í skóla á Payatas svæðinu í Manilla, höfuðborg Filippseyja. Í byrjun nutu um 100 börn stuðnings og hefur þeim fjölgað og í dag njóta um 500 börn stuðnings til náms í gegnum ABC barnahjálp. Allt í allt hafa þúsundir barna notið stuðnings styrktaraðila í gegnum ABC barnahjálp. Fjölskyldur barnanna sem Barnmissionen og ABC styðja eru mjög fátækar. Þær […]
Mataraðstoð á vettvangi
Viðtökur við ákalli okkar um mataraðstoð á vettvangi hafa verið framar vonum. Alls hafa safnast 1.1 milljón króna. Hver einasta króna er dýrmæt og margfaldast í verðgildi við kaup á nauðsynjum. Söfnunarféð hefur runnið óskipt til matarkaupa og var því skipt jafnt á milli þeirra sem þurftu aðstoð. Börnin í Pakistan eru þakklát fyrir matargjafirnar […]
Vani
Vani hefur lokið námi í sögu og vill kenna námsefnið í framtíðinni. Ég var sex ára gömul þegar ég komst í skólann og naut fjárhagslegs stuðnings til náms. Móðir mín er ekkja og á tvö börn; mig og tvíburasystur mína. Þorpið sem ég ólst upp í var miðstöð fyrir mansal og margt fleira ólöglegt. Ung […]
Omar Millogo
Árið 2013 kom 8 ára drengur til okkar í ABC skólann í Búrkína Fasó. Það árið byrjaði hann í 1.bekk. Omar varð 13 ára í maí og er í 7. Bekk. Hann hefur staðið sig vel í skólanum og ekki þurft að endurtaka neinn bekk eins og margir þurfa að gera hér. Omar á sér […]