Covid19 hefur mikil áhrif á skólana okkar í Afríku og Asíu
Við fylgjumst náið með hvernig staðan er og að skólastjórnendur fylgi fyrirmælum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO og yfirvalda í hverju landi. Við segjum stolt frá því að allir nemendur og starfsfólk allra skólanna okkar hafa fengið kennslu og fyrirmæli varðandi handþvott með vatni og sápu og þrifum á umhverfi sínu. Ekkert staðfest smit né grunur um smit […]
Hætti í bóklegu námi en kennir nú sauma
Árið 2009 byrjaði Juliette í ABC skólanum í borginni Bobo Dioulasso í Búrkína Fasó. Juliette var þá 8 ára. Hún kom frá mjög fátæku heimili eins og flest börnin í ABC skólanum. Húsnæðið var kofi reistur úr leirsteinum og bárujárn á þakinu. Börnin voru 5, hún var eina stelpan en bræðurnir 4. Juliette gekk ekki […]
Áramótakveðja
Í lok árs viljum við þakka ykkur, kæru stuðningsaðilar, fyrir stuðninginn. Við erum uppfull af þakklæti og kærleika og þökkum fyrir árið sem er að líða og förum með tilhlökkun inn í árið 2020 þar sem við munum hlada áfram okkar starfi með ykkar hjálp. Gleðilegt nýtt ár!
Átu efti að kaupa síðustu gjöfina?
Aðfangadagskvöld nálgast óðfluga en það er ekki of seint að kaupa síðustu jólagjöfina. Gefðu gjöf sem skiptir máli fyrir nemendur í ABC skólunum í Afríku og Asíu. Gaman er að gefa mömmu gjafabréf fyrir moskítóneti í Búrkína Fasó eða frænda gjöf fyrir skólabúningum í Kenía og í nafni pabba er hægt að styrkja heilsugæsluna í […]
Ferðalag mitt með ABC
Jomba Baraza er borinn og barnfæddur á Mlango Kubwa svæðinu, í Mathare fátækrahverfinu. Honum var bjargað þaðan og fékk inngöngu í ABC skólann í Mathare þar sem hann hlaut sína menntun og almennan velferðarstuðning. Hér á eftir fylgir samtal, sem hann átti við fulltrúa MCE á meðan hann var í fríi hjá Ungmennaþjónustu Kenía (National […]
Daglegt líf í Rasta skólanum í Pakistan
Á dögunum fengum við þessar myndir af daglega lífinu í Rasta skólanum í Pakistan. Kennarar fóru á námskeið sem haldið var af Mr. Abdur Rehamn og fjallaði um skipulagningu kennslu, nemendur í 10. bekk eru að undirbúa sig fyrir próf, fengu nemendur nýja skólabúninga, skó og skólatöskur. Kíkt var inn í kennslustund, á leikvöllinn og […]
Mikilvægi menntunar
Ég heiti Hridoy Pauria. Ég kom til að nema við Heimili Friðar árið 2015. Nú er ég nemandi í tíunda bekk. Ég er drengur frá fátækri þjóðrækinni fjölskyldu. Menntakerfið í þjóðfélagi okkar er ekki gott. Foreldrum mínum var alveg sama um menntun. Vegna þess að ég var ekki í skóla, þá ráfaði ég um þorpið […]
Nauðsyn þess að vera agaður
Ég heiti Bijoy Murmu. Ég er í níunda bekk. Ég kom árið 2015 á Heimili Friðar. Mér finnst gott að dvelja á Heimili Friðar. Þar stunda ég námið vel og staðfastlega. Ég bæði stunda nám og læri um aga. Einnig læri ég mikið um vitundarvakningu, svo sem um jafnrétti kynjanna. Í mínu landi hafa karlmenn […]
ABC og Síminn PAY taka höndum saman og safna fyrir tölvum
Við viljum taka þátt í nýjungum og ákváðum því að slá til þegar haft var sambandi við okkur frá Símanum og okkur boðið að vera með í nýrri viðbót hjá þeim í appi sem heitir Síminn Pay. En Pay er greiðslulausn frá Símanum og er í boði fyrir alla. Appið virkar fyrir öll fjarskiptafyrirtæki og banka, […]
Börn hjálpa börnum
Á vormánuðum héldum við hina árlegu söfnun Börn hjálpa börnum. Hún fer þannig fram að börn, oftast í 5. bekk, í hinum ýmsu grunnskólum landsins ganga um sitt hverfi með bauka og bjóða fólki að styrkja starfið. Í ár tóku 56 skólar þátt, og 1.653 nemendur. Þessir krakkar stóðu sig alveg frábærlega og erum við […]