Gámur til Búrkína Fasó

Í lok janúar munum við senda gám til ABC skólans í Búrkína Fasó, sem er eitt af fátækustu ríkjum heims. Í skólanum eru tæplega 1.300 börn frá leikskóla upp í háskóla. Eina tækifærið fyrir þessi börn að stunda nám er að góðhjartað fólk greiði fyrir námið þeirra eins og stuðningsaðilar ABC barnahjálpar gera. Við erum […]