Áttu eitthvað fyrir ABC skólann í Búrkína Fasó?

ABC Barnahjálp á Íslandi stofnaði skóla í Búrkína Fasó árið 2008, en hjónin Haraldur Pálsson og Jóhanna Sólrún Norðfjörð á Akureyri eru framkvæmdastjórar skólans og hafa sinnt hjálparstarfi þar um árabil, ásamt vinum og fjölskyldu. Adam Ásgeir Óskarsson bættist í hópinn fyrir tveimur árum og hefur unnið með þeim að því að bæta aðstæður í […]