Jólahappdrætti – vannst þú?
Í dag, 30. desember mætti Hjalti Skaale Glúmsson framkvæmdastjóri ABC barnahjálpar ásamt Óskari Steinari Jónssyni verslunarstjóra Nytjamarkaðanna til sýslumanns og drógu í jólahappdrættinu okkar. Við erum afskaplega þakklát og glöð fyrir þann stuðning sem þið sýnið okkur með því að taka þátt og var metþáttaka í ár. Hér má sjá vinningaskrá listaða í miðaröð. Innilega […]