fbpx

Gjöf frá Vopnafirði til stúlkna í Búrkína Fasó

Það er ánægjulegt að segja frá því að ABC skólanum í Búrkína Fasó barst peningagjöf frá hópi kvenna á Vopnafirði. Ákveðið var að nýta upphæðina til að fræða og styrkja stúlkur á aldrinum 11-14 ára, sem að þessu sinni eru 270 talsins. Jóhanna Sólrún Norðfjörð, sem er nýlega komin heim frá Búrkína Fasó, ásamt Kadi […]