Von í samfélagi sem er markað af áföllum
„Unnið hefur verið þrekvirki í litla þorpinu Rackoko í norðurhlouta Úganda þar sem ABC barnahjálp rekur skóla með heilsugæslu, kvennadeild, skurðastofu og ný malaríudeild opnar í nóvember. Næst stendur til að bjóða upp á tveggja ára nám í heilbrigðisgreinum.“ „Við erum búin að vera með skóla í Norður-Úganda í 30 ár, þar sem Íslendingar hafa […]