fbpx

Alþjóðlegur dagur vatnsins 22. mars 2021

Þegar þorsti sækir að okkur Íslendingum röltum við að næsta krana og fáum okkur hreint og kalt vatn. Við þvoum á okkur hendurnar með sápu og hreinu vatni og förum reglulega í sturtu eða leggjumst í heitt bað.  En gerum við okkur í raun og veru grein fyrir þeim lífsgæðum sem við búum við hér […]