ABC dagur á Lindinni

Kristilega útvarpsstöðin Lindin helgar dagskrá sinni starfsemi ABC barnahjálpar þann 22. nóvember. Fjöldi góðra gesta mætir í hljóðverið og deilir sögum og fróðleik um starfið og hlustendum gefst kostur á að styrkja starfið. Lindin hefur í mörg ár tileinkað heilum degi á hverju ári til styrktar samtökunum og það er kærkomin aðstoð í að deila […]