Bjartsýnin ríkir

Tracy er níu ára gömul stúlka og hún stundar nám í skóla á vegum ABC barnahjálpar í Úganda. Hún er bráðgáfuð og hreinlega elskar að ganga í skóla. Tracy býr með móður sinni og þremur systkinum í tveggja herbergja húsi. Þar er ekkert rafmagn og notast þarf við kertaljós þegar kvöldar til að lýsa upp […]