Draumar ABC nemenda

Inga Eiríksdóttir starfaði sem sjálfboðaliði á vegum ABC barnahjálpar í Úganda sumarið 2015. Í fyrsta tölublaði tímarits ABC skrifaði hún „ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að geta eytt síðastliðnu sumri sem sjálfboðaliði hjá ABC í Úganda. Það var hreint út sagt frábær lífsreynsla.“ Hún fékk marga nemendur í ABC skólunum til að skrifa niður á […]