Covid19 hefur mikil áhrif á skólana okkar í Afríku og Asíu
Við fylgjumst náið með hvernig staðan er og að skólastjórnendur fylgi fyrirmælum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO og yfirvalda í hverju landi. Við segjum stolt frá því að allir nemendur og starfsfólk allra skólanna okkar hafa fengið kennslu og fyrirmæli varðandi handþvott með vatni og sápu og þrifum á umhverfi sínu. Ekkert staðfest smit né grunur um smit […]
Áramótakveðja
Í lok árs viljum við þakka ykkur, kæru stuðningsaðilar, fyrir stuðninginn. Við erum uppfull af þakklæti og kærleika og þökkum fyrir árið sem er að líða og förum með tilhlökkun inn í árið 2020 þar sem við munum hlada áfram okkar starfi með ykkar hjálp. Gleðilegt nýtt ár!
Átu efti að kaupa síðustu gjöfina?
Aðfangadagskvöld nálgast óðfluga en það er ekki of seint að kaupa síðustu jólagjöfina. Gefðu gjöf sem skiptir máli fyrir nemendur í ABC skólunum í Afríku og Asíu. Gaman er að gefa mömmu gjafabréf fyrir moskítóneti í Búrkína Fasó eða frænda gjöf fyrir skólabúningum í Kenía og í nafni pabba er hægt að styrkja heilsugæsluna í […]
Daglegt líf í Rasta skólanum í Pakistan
Á dögunum fengum við þessar myndir af daglega lífinu í Rasta skólanum í Pakistan. Kennarar fóru á námskeið sem haldið var af Mr. Abdur Rehamn og fjallaði um skipulagningu kennslu, nemendur í 10. bekk eru að undirbúa sig fyrir próf, fengu nemendur nýja skólabúninga, skó og skólatöskur. Kíkt var inn í kennslustund, á leikvöllinn og […]
ABC og Síminn PAY taka höndum saman og safna fyrir tölvum
Við viljum taka þátt í nýjungum og ákváðum því að slá til þegar haft var sambandi við okkur frá Símanum og okkur boðið að vera með í nýrri viðbót hjá þeim í appi sem heitir Síminn Pay. En Pay er greiðslulausn frá Símanum og er í boði fyrir alla. Appið virkar fyrir öll fjarskiptafyrirtæki og banka, […]
Börn hjálpa börnum
Á vormánuðum héldum við hina árlegu söfnun Börn hjálpa börnum. Hún fer þannig fram að börn, oftast í 5. bekk, í hinum ýmsu grunnskólum landsins ganga um sitt hverfi með bauka og bjóða fólki að styrkja starfið. Í ár tóku 56 skólar þátt, og 1.653 nemendur. Þessir krakkar stóðu sig alveg frábærlega og erum við […]
Börn hjálpa börnum
Árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst að þessu sinni í Lundarskóla á Akureyri mánudaginn 18. febrúar og stendur söfnunin yfir næstu vikurnar. Þetta er í 22. skipti sem söfnunin fer fram en hún gengur þannig fyrir sig að börn í hinum ýmsu grunnskólum landsins ganga í hús í sínu skólahverfi, tvö til fjögur […]
Börn hjálpa börnum – stórkostlegur árangur
Árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hefst í næsta mánuði. Þetta verður í 22. skipti sem söfnunin fer fram en átakið gengur þannig fyrir sig að börn í hinum ýmsu grunnskólum landsins ganga í hús í sínu skólahverfi, tvö til fjögur börn saman, og safna peningum í merkta ABC bauka. Alla jafna eru það nemendur […]
Blómstraði á saumastofunni
Millogo Juliette byrjaði í ABC skólanum í borginni Bobo Dioulasso í Búrkína Fasó árið 2009, þá átta ára gömul. Hún kemur frá fátæku heimili eins og öll börnin í ABC skólanum. Húsnæði fjölskyldunnar var kofi úr leirsteinum með bárujárnsþaki. Börnin voru fimm og hún eina stelpan. Juliette gekk ekki sérlega vel í bóklega náminu og […]
ABC dagurinn á Lindinni
Í dag er ABC dagurinn á Lindin útvarpsstöð. Þar munu starfsmenn ABC barnahjálpar og Lindarinnar taka á móti frábærum gestum milli klukkan 8 og 18. Hægt er að hlusta á Lindina í útvarstækjum á FM 102,9 og á netinu á www.lindin.is.