Útskrift í klæðskeraskóla í Pakistan
Það gleður okkur að segja frá því að á dögunum var fyrsta útskriftin í klæðsleraskólanum í Pakistan. Þar útskrifuðust 10 ungar konur úr klæðskeranámi, með góðum árangri. Við útskriftarathöfnina var þeim fært viðurkenningarskjal og fengu hver og ein saumavél að gjöf. Stúlkurnar voru mjög ánægðar og þakklátar fyrir tækifærið til að læra þessa iðn. Þær […]