Bjargað frá barnahjónabandi

Mily Soren er nemandi í 10. bekk í skólanum Heimili Friðar í Bangladess. Hér segir hún okkur sína sögu, frá skólanum og því þegar hún stóð með sjálfri sér og neitaði að ganga í barnahjónaband vegna þeirrar kennslu sem hún hafði fengið í skólanum. Ég heiti Mily Soren og er í tíunda bekk. Mamma, ég […]