Fyrrum nemandi – núverandi starfsmaður

Glydell Rica N. Gerente er 24 ára gömul kona frá Filippseyjum. Árið 2017 starfaði hún sem sjálfboðaliði hjá Children´s Mission Philippines – CMP og fékk í kjölfarið boð um að fá stuðningaðila frá ABC barnahjálp á Íslandi og hefja nám aftur. Hún útskrifaðst nú í sumar sem kennari og hefur hafið störf hjá CMP sem […]