Blómstraði á saumastofunni
![](http://www.abc.is/wp-content/uploads/2024/08/DSC_0066-1200x800-1.jpg)
Millogo Juliette byrjaði í ABC skólanum í borginni Bobo Dioulasso í Búrkína Fasó árið 2009, þá átta ára gömul. Hún kemur frá fátæku heimili eins og öll börnin í ABC skólanum. Húsnæði fjölskyldunnar var kofi úr leirsteinum með bárujárnsþaki. Börnin voru fimm og hún eina stelpan. Juliette gekk ekki sérlega vel í bóklega náminu og […]